















































































Ljósmyndir af jöklum
Hér er að finna ljósmyndir af flestum jöklum landsins, þar á meðal yfirlitsmyndir teknar úr flugi, sögulegar ljósmyndir, myndir af fólki að störfum við sporðamælingar og samanburðarmyndir.
Samanburðarmyndir sýna vel breytingarnar sem eru að verða á íslensku jöklunum með sívaxandi hraða. Jöklabreytingarnar, sem eru einhver skýrasta birtingarmynd loftslagsbreytinga af mannavöldum, hafa vakið mikla athygli bæði hér á landi og í öðrum löndum. Unnið er að því að heimsækja ýmsa staði þar sem til eru ljósmyndir af jöklum frá fyrri tíð og taka nýjar myndir á sama stað með sama sjónarhorni.
Sérstaklega sláandi eru samanburðarmyndirnar frá Falljökli-Virkisjökli, Kotárjökli, Svínafellsjökli og Hoffellsjökli og fjarkönnunarsamanburðarmyndir frá Skálafellsjökli, Heinabergsjökli, Fláajökli og Hoffellsjökli.
SSamanburðarmyndir FFjarkönnunar samanburður YYfirlitsmyndir ÖSögulegar myndir PJökulsporðamyndir